Skilmálar

Bros auglýsingavörur er formlegur seljandi allrar vöru í þessari vefverslun. Gölluðum vörum fæst skilað gegn framvísun kvittunar í 14 daga frá dagsetningu greiðslu og getur viðskipatvinur valið hvort hann fær samskonar vöru í staðinn eða inneignarnótu. Um endurgreiðslu er aðeins að ræða í þeim tilvikum sem samskonar vara er uppseld eða ófáanleg.

Persónuvernd:
Farið er með allar persónuupplýsingar sem Bros auglýsingavörur ehf. móttekur sem algjört trúnaðarmál og þær aðeins nýttar í þeim tilgangi að klára viðskiptafærslu. Kaupanda gefst hins vegar kostur á að fá send tilboð í tölvupósti og mun seljandi þá aðeins nota þær upplýsingar sem til þess þarf s.s. póstfang nema annað sé sérstaklega tekið fram.

Úrlausn vafamála
Ávallt skal reyna að leysa öll mál á sem einfaldastan hátt. Ef það er ekki mögulegt er hægt að bera málið undir Kærunefnd þjónustu og lausafjárkaupa sem hýst er af Neytendastofu. Sem síðasta úrræði er hægt að fara með málið fyrir dómstóla. Það skal gera í íslenskri lögsögu og í lögsagnarumdæmi seljanda .

Þjónusta og upplýsingar
Kaupanda er bent á að senda okkur skilaboð með öllum þeim upplýsingum er varða kaupin, með tölvupósti á boli@bros.is til að fá úrlausn á því sem hann vantar eða hafa samband í aðalsímanúmer Bros, 569 9000 þar sem erindið verður sett í réttan farveg.

Annað:
Bros auglýsingavörur ehf. tekur ekki ábyrgð á röngu verði sem kann að vera inni á síðunni. Bros auglýsingavörur ehf. áskilur sér rétt til þess að hætta við pöntun komi í ljós að varan hafi verið vitlaust verðmerkt.